Datalab: Framtíðin er gagnadrifin

Við fengum til okkar Brynjólf Borgar Jónsson stofnanda Datalab til þess að spjalla á léttu nótunum um þau gríðarmörgu tækifæri sem felast í gagnadrifinni gervigreind fyrir fyrirtæki.
Hvernig er hægt að nýta gervigreind til þess að auka þjónustuupplifun viðskiptavina, draga úr óvissu í rekstri, auka tekjur og minnka sóun með gervigreind?

Við fengum til okkar Brynjólf Borgar Jónsson stofnanda Datalab til þess að spjalla á léttu nótunum um þau gríðarmörgu tækifæri sem felast í gagnadrifinni gervigreind fyrir fyrirtæki. 

Hvernig er hægt að búa til sérsniðna upplifun á íslensku, hvaða fyrirtæki úti í heim draga vagninn í gervigreindarlausnum og hver verður þróunin hér á landi næstu fimm árin?
Þessum spurningum og mörgum fleiri mun Brynjólfur svara í afar fróðlegu spjalli.
Origo