How will a future in a digital world look?

Hvernig verður framtíðin í stafrænum heimi? Hvernig munum við haga okkur í vinnu og heima fyrir? Rithöfundurinn Madeline Ashby spáir í spilin og fer yfir þær miklu breytingar sem eru framundan í breyttum stafrænum heimi.

Rithöfundurinn Madeline Ashby spáir í spilin og fer yfir þær miklu breytingar sem eru framundan í breyttum stafrænum heimi. 

Hún segir stjórnendur fyrirtækja þurfa að fara út fyrir þægindarammann og vera viðbúnir að taka þátt í framtíðarbreytingum og stuðla þannig að framförum og betri árangri sinna fyrirtækja.
Origo