Why is business development more important than ever

Af hverju er mikilvægara en nokkru sinni áður að fyrirtæki leysi úr læðingi leyniherinn þeirra í viðskiptaþróun? Hvernig er auðveldast að skapa tengsl við núverandi og væntanlega viðskiptavini? Isabel Rimmer, höfundur Natural Business Development, fer yfir hvernig sala og markaðsmál, þjónusta við viðskiptavini og viðskiptaþróun eru mikilvægari nú en nokkurn tímann.

  • Af hverju er mikilvægara en nokkru sinni áður að fyrirtæki leysi úr læðingi leyniherinn sinn í viðskiptaþróun?
  • Hvernig er einfaldast að skapa tengsl við núverandi og væntanlega viðskiptavini?
  • Hverjar eru bestu leiðirnar til að sýna núverandi eða væntanlegum viðskiptavini að þér þyki jafn vænt um þarfir hans og þínar eigin?
  • Hvaða hlutverk þjónar samvinna í árangursríku viðskiptasambandi?

Origo