New challenges in a digital world

Síbreytilegar væntingar viðskiptavina hafa alltaf skapað óhjákvæmilega og stöðuga áskorun fyrir verslun og viðskipti. Breytingar í átt að stafrænum heimi kalla á auknar væntingar viðskiptavina og nýjar þarfir. Rithöfundurinn Steven Van Belleghem ræðir bók sína The Offer You Can’t Refuse og hvernig fyrirtæki geta nýtt nýja tækni til að mæta þessum nýju áskorunum.

Origo